Greiningardeild er deild eða stofnun sem hefur það hlutverk að safna upplýsingum og greina þær til þess að geta veitt ráðgjöf við stefnumótun. Opinberar greiningardeildir sem starfa í þágu þjóðaröryggis kallast leyniþjónustur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.