Grasblekill
Grasblekill eða heyblekill[1] (fræðiheiti: Coprinus friesii) er agnarsmár blekill sem vex á grasflötum. stafurinn er fíngerður og hatturinn fyrst hvítur en gránar við þroska.
Grasblekill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Grasblekill.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Coprinus friesii |
Tilvísanir
breyta- ↑ Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 272. ISBN 978-9979-655-71-8.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Grasblekill.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Coprinus friesii.