Grafarlækur
Grafarlækur er lítill lækur sem fellur úr Grafarholti vestur í Grafarvog austarlega í Reykjavík. Öll þessi örnefni eru dregin af bænum Gröf, sem stóð við lækinn en er nú í eyði.
Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.