Gróður eru lifandi verur sem tilheyra jurtaríkinu. Tré, grös, blóm og þörungar er allt gróður af ýmsu tagi. Það eru til um 350.000 gróðurtegundir, flokkað sem sjávargróður, landgróður, burknar o.s.frv.. Gróður þarf koltvísýring, sólarljós og vatn til ljóstillífunar, auk annarra næringarefna, til að lifa. Gróið land bindur því meiri koltvísýring heldur en gróðurlaust land (auðnir eða flög).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.