Gróðrarstöðin á Akureyri

Gróðrarstöðin á Akureyri við Eyjafjarðarbraut var stofnuð árið 1903 [1] (aðrar heimildir segja 1904 [2]). Hún var stofnsett af Ræktunarfélagi Norðurlands.

Tilvísanir

breyta
  1. Ársrit Ræktunarfélag Norðurlands 1973
  2. Aldnir hafa orðið, Skjaldborg, 1972, 1, bls. 108
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.