Gríska rétttrúnaðarkirkjan í Antíokkíu

Gríska rétttrúnaðarkirkjan í Antíokkíu er ein af sjálfstæðum kirkjudeildum réttrúnaðarkirkjunnar. Höfuð kirkjunnar er Jóhannes 10. patríarkinn. Kirkjan er opinberlega sú þriðja í tignarröð grískra rétttrúnaðarkirkja, á eftir Konstantínópel og Alexandríu.

Coat of arms of the Greek Orthodox Patriarchate of Antioch and All the East.svg
Damasco cattedrale ortodossaHPIM3223.JPG
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.