Grímnismál

Grímnismál er eitt af Eddukvæðunum. Það er varðveitt í Sæmundareddu. Kvæðið er í orðastað Óðins sem hefur komið til konungs í bláum feldi og kallað sig Grímnir. Í kvæðinu lýsir Grímnir goðheimum og þeim verum sem þar búa.

HeimildBreyta

   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.