Gríðarvölur er stafur sem Þór fékk hjá Gríði.[1] Var það einn þriggja kostagripa sem þér fékk hjá henni, en hinir voru járnglófar og megingjörð.[2]

Nafnið þýðir stafur Gríðar, en völur getur einnig vísað í staf völva (en orðið völva er reyndar dregið af stafnum en ekki öfugt).[3]

Tilvísanir

breyta
  1. Gylfaginning, kafli 21
  2. Skáldskaparmál 26. erindi
  3. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.