Grárófuheiði
Grárófa eða Grárófuheiði er heiði sem á milli Bolungarvíkur og Selárdals í Súgandafirði. Nafnið mun vísa til þess að oft er þoka á heiðinni. Fyrr á öldum var töluverð umferð um heiðina og er hún að hluta til vörðuð.
Grárófa er talinn hinn mesti tröllavegur og allsendis ófær hestum. Þessi leið er erfið til göngu og aðeins talin árennileg fyrir vana göngumenn.[1]
Tilvísanir
breytaTengill
breyta- Grárófa (hlaupaleið) Geymt 9 mars 2016 í Wayback Machine
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.