Grámulla (fræðiheiti: Omalotheca supina) er fjölær jurt af körfublómaætt sem vex í lautardrögum og snjódældum til fjalla og einnig í láglendi á snjóþungum stöðum. Blómlitur er gulmóleitur.

Grámulla

Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Undirfylking: Dulfrævingar (Angiospermae)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Omalotheca
Tegund:
Omalotheca supina

Tvínefni
O. supina
Linné
Samheiti

Gnaphalium supinum

Heimildir

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.