Grámulla
Grámulla (fræðiheiti: Omalotheca supina) er fjölær jurt af körfublómaætt sem vex í lautardrögum og snjódældum til fjalla og einnig í láglendi á snjóþungum stöðum. Blómlitur er gulmóleitur.
Grámulla | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
O. supina Linné | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Gnaphalium supinum |