Googolplex er talan 1010100 eða talan einn og googol fjöldi núlla þar á eftir.

Tilurð nafnsins

breyta

Milton Sutto, 9 ára drengur og frændi stærðfræðingsins Edwards Kasner fann upp á nafninu Googol yfir töluna 10100 og svo Googolplex sem heiti á tölu sem væri „einn, og á eftir væri skrifuð núll þar til maður yrði þreyttur“. Kasner ákvað að skilgreina þyrfti þá tölu því „mismunandi menn yrði þreyttir eftir mismunandi langan tíma“ og það gengi ekki að láta afreksmenn í íþróttum „vera betri stærðfræðinga en Albert Einstein bara því þeir hefðu meira úthald“.

Tengill

breyta
  • „Hver er stærsta tala sem hefur verið gefið sérstakt nafn?“. Vísindavefurinn.

Heimild

breyta