Gliese 667 B er næsta sólin í sólkerfinu Gliese 667. Hún er af tegundinni appelsínugulur dvergur.

Gliese 667 A og Gliese 667 B eru mjög líkar og mætti kalla þær tvíburastjörnur enda eru þær næstum því af sömu stærð. Gliese 667 B snýst um Gliese 667 C á 42 árum. Sólin er í stjörnumerkinu Sporðdrekanum.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.