Gleraugnaslöngur (fræðiheiti: Naja) er ættkvísl eiturslanga, sem einnig kallaðast kóbrur. Allar geta þær verið banvænar mönnum og allar nema tvær geta spýtt eitri. Eitt af einkennum þeirra er að þær geta risið upp og breitt úr hálsi til að virðast stærri. Sumar tegundirnar eru með mynstur sem getur minnt á gleraugu. Nokkrar aðrar tegundir eitursnáka hafa verið taldar til þeirra og eru það helst konungskóbra (Ophiophagus hannah) og hringhálskóbra (Hemachatus haemachatus), en þær teljast nú til eigin ættkvísla.

Gleraugnaslöngur
Tímabil steingervinga: Míósen-Nútími
Naja naja, einkennistegund ættkvíslarinnar
Naja naja, einkennistegund ættkvíslarinnar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Ætt: Eitursnákar (Elapidae)
Ættkvísl: Gleraugnaslöngur (Naja)
Laurenti, 1768
Einkennistegund
Naja naja
Linnaeus, 1758

Útbreiðsla tegundanna er í Afríku og Suður Asíu.

Flokkun

breyta

Núverandi flokkun gleraugnaslanga er svona:[1]

Naja
(Naja)

Naja (Naja) naja

Naja (Naja) kaouthia - Einglyrnisslanga

Naja (Naja) atra

Naja (Naja) sagittifera

Naja (Naja) oxiana

Naja (Naja) sputatrix

Naja (Naja) samarensis

Naja (Naja) philippinensis

Naja (Naja) mandalayensis

Naja (Naja) sumatrana

Naja (Naja) siamensis

(Afronaja)

Naja (Afronaja) pallida

Naja (Afronaja) nubiae

Naja (Afronaja) katiensis

Naja (Afronaja) nigricollis

Naja (Afronaja) ashei

Naja (Afronaja) mossambica

Naja (Afronaja) nigricincta

(Boulengerina)

Naja (Boulengerina) multifasciata

Naja (Boulengerina) nana

Naja (Boulengerina) christyi

Naja (Boulengerina) annulata

Naja (Boulengerina) savannula

Naja (Boulengerina) subfulva

Naja (Boulengerina) guineensis

Naja (Boulengerina) peroescobari

Naja (Boulengerina) melanoleuca

(Uraeus)

Naja (Uraeus) nivea

Naja (Uraeus) senegalensis

Naja (Uraeus) haje - Aspisnaðra

Naja (Uraeus) arabica

Naja (Uraeus) annulifera

Naja (Uraeus) anchietae

Tenglar

breyta
  1. Wallach, Van; Wüster, W; Broadley, Donald G. (2009). „In praise of subgenera: taxonomic status of cobras of the genus Naja Laurenti (Serpentes: Elapidae)“ (PDF). Zootaxa. 2236 (1): 26–36. doi:10.11646/zootaxa.2236.1.2.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.