Gleraugnaslöngur
Gleraugnaslöngur (fræðiheiti: Naja) er ættkvísl eiturslanga, sem einnig kallaðast kóbrur. Allar geta þær verið banvænar mönnum og allar nema tvær geta spýtt eitri. Eitt af einkennum þeirra er að þær geta risið upp og breitt úr hálsi til að virðast stærri. Sumar tegundirnar eru með mynstur sem getur minnt á gleraugu. Nokkrar aðrar tegundir eitursnáka hafa verið taldar til þeirra og eru það helst konungskóbra (Ophiophagus hannah) og hringhálskóbra (Hemachatus haemachatus), en þær teljast nú til eigin ættkvísla.
Gleraugnaslöngur Tímabil steingervinga: Míósen-Nútími | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Naja naja, einkennistegund ættkvíslarinnar
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||
Naja naja Linnaeus, 1758 |
Útbreiðsla tegundanna er í Afríku og Suður Asíu.
Flokkun
breytaNúverandi flokkun gleraugnaslanga er svona:[1]
Naja |
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Tenglar
breyta- ↑ Wallach, Van; Wüster, W; Broadley, Donald G. (2009). „In praise of subgenera: taxonomic status of cobras of the genus Naja Laurenti (Serpentes: Elapidae)“ (PDF). Zootaxa. 2236 (1): 26–36. doi:10.11646/zootaxa.2236.1.2.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist gleraugnaslöngur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist gleraugnaslöngur.