Rétt horn
(Endurbeint frá Gleitt horn)
Horn kallast rétt horn ef það er 90°. Gleitt horn er stærra en 90°, en hvasst horn minna. Þríhyrningur með eitt rétt horn kallast rétthyrndur.
Horn kallast rétt horn ef það er 90°. Gleitt horn er stærra en 90°, en hvasst horn minna. Þríhyrningur með eitt rétt horn kallast rétthyrndur.