Gleðileg jól - Fjórtán jólalög

Gleðileg jól - Fjórtán jólalög er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1970. Ljósmynd á plötuumslagi tók Jón Þórðarson.

Gleðileg jól - Fjórtán jólalög
Bakhlið
SG - 029
FlytjandiÝmsir
Gefin út1970
StefnaJólalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Lagalisti

breyta
  1. Heims um ból - Lag - texti: F. Gruber — Sveinbjöm Egilsson - Guðmundur Jónsson og barnakór.
  2. Litla jólabarn - Worsing/Brandstrup — Ómar Ragnarsson - Telpnakór úr Álftamýrarskóla.
  3. Litli trommuleikarinn - Lag - texti: H. Stmeone/H. Onarati, — Stefán Jónsson - Ragnar Bjarnason.
  4. Gáttaþefur gœgist hér inn - Lag - texti: Gillespie/Coatls — Ómar Ragnarsson - Ómar Ragnarsson.
  5. Oss barn er fœtt í Betlehem - Lag - texti: Íslenzkt þjóðlag og þjóðvísa - Savanna tríóið.
  6. Bráðum koma blessuð jólin - Lag - texti: F. Bradbury — Jóhannes úr Kötlum - Telpnakór úr Melaskóla.
  7. Ó, Jesúbarnið blítt - Lag - texti: Johann Sebastian Bach — Jakob Jóh. Smári - Kirkjukór Akureyrar.
  8. Í Betlehem er barn oss fœtt - Lag - texti: Danskt þjóðlag — Valdimar Briem - Guðmundur Jónsson og barnakór.
  9. Ég sá mömmu kyssa jólasvein - Lag - texti: T. Connort — Hinrik Bjarnason - Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi. Hljóðdæmi
  10. Krakkar mínir komið þið sæl - Lag - texti: H. Helgason — Þorst.Ö. Stephensen - Ómar Ragnarsson og telpur úr Langholtsskóla.
  11. Jólasveinninn minn - Lag - texti: Autry/Haldetman — Ómar Ragnarsson - Elly Vilhjálms.
  12. Nóttin var sú ágœt ein - Lag - texti: Íslenzkt þjóðlag og þjóðvísa - Savanna tríóið.
  13. Jólasveinar ganga um gólf - Lag - texti: Friðrik Bjarnason — Þjóðvísa - Telpnakór úr Melaskóla.
  14. Í gegnum lífsins œðar allar - Lag - texti: L. Nielsen — Matthías Jocbumsson - Kirkjukór Akureyrar.