Gland (Sviss)

Gland er sveitarfélag í Nyon-umdæmi í svissnesku kantónunni Vaud. Bærinn stendur norðan megin við Genfarvatn. Íbúar eru tæplega tólf þúsund.

Ráðhúsið í Gland
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.