Glómosi
Glómosi (fræðiheiti: Hookeria lucens) er tegund af mosa sem tilheyrir glómosaætt (Hookeriaceae). Fyrst er tegundarinnar getið frá Íslandi af Ágústi H. Bjarnasyni[1]. Hann finnst náttúrulega á Íslandi,[2] Evrópu austur að Kákasusfjöllum, Tyrklandi og Kína, auk Skandinavíu og Færeyjum og vesturhluta Norður-Ameríku.[3]
Glómosi | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Hookeria lucens (Hedw.) Sm. |
Tilvísanir
breyta- ↑ Ágúst H. Bjarnason (2000). Glómosi (Hookeria lucens (Hedw.) Sm.) í Eldborgarhrauni, Kolbeinsstaðahreppi. Náttúrufræðingurinn 69(2): 69-76.
- ↑ Bergþór Jóhannsson (2003). Íslenskir mosar - skrár og viðbætur (Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 44). Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
- ↑ Smith, A. J. E.; Smith, Ruth (2004). The Moss Flora of Britain and Ireland. Cambridge University Press. p. 698. ISBN 9780521546720.
Frekari lestur
breyta- Ágúst H. Bjarnason (2000). Glómosi (Hookeria lucens (Hedw.) Sm.) í Eldborgarhrauni, Kolbeinsstaðahreppi. Náttúrufræðingurinn 69(2): 69-76.