Glókollur (fræðiheiti: Regulus regulus) er smár fugl af ætt Kolla, sem lifir í barrskógum. Hann er minnsti fugl sem finnst í Evrópu, verður mest tæpir 10 sentimetrar að lengd. Varpkjörlendir hans er grenilundir og þroskaðir lerkiskógar.

Glókollur
Glókollur í Englandi
Glókollur í Englandi

Söngur karls
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Kollar (Regulidae)
Ættkvísl: Regulus
Tegund:
R. regulus

Tvínefni
Regulus regulus
(Linnaeus, 1758)
Gult - farfugl (sumar), grænt - staðfugl, ljósblátt - farfugl (vetur)
Gult - farfugl (sumar), grænt - staðfugl, ljósblátt - farfugl (vetur)
Samheiti
  • Motacilla regulus Linnaeus, 1758
  • Regulus cristatus

Glókollur lifir á pöddum, þar á meðal flugum, kóngulóm, lirfum og lúsum eins og sitkalús. Hann hóf líklega varp árið 1996 á Íslandi.[1].

Egg glókolls

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  1. „Glókollar bíða afhroð“. Náttúrufræðistofnun íslands. Sótt 31. desember 2016.
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.