Gjiljak
Gjiljak, ennfremur stundum nefnt nivk eða nivkí, er tungumál talað af aðeins um fjögur þúsund manns á Norður-Sakhalín og umhverfis mynni Amúr-fljóts í Ytri-Mansjúríu. Það er talið til paleósíberískra mála, en tengsl þess við önnur þau eru þó ekki skýr.