Gillingur
Gillingur er jötunn í norrænni goðafræði, faðir Suttungs. Dó hann hjá hjá dvergunum Fjalari og Galari og var kona hans svo myrt af þeim. Heimtaði Suttungur þá skáldskaparmjöðinn í manngjöld.[1]
Nafnið Gillingur þýðir hinn hávaðasami, sá sem öskrar.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Skáldskaparmál, kafli 6“. www.heimskringla.no. Sótt 27. nóvember 2023.
- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.