Gildi lífeyrissjóður
Gildi lífeyrissjóður er lífeyrissjóður sem var stofnaður 1. júní árið 2005 þegar Lífeyrissjóðurinn Framsýn, sem var þriðji stærsti lífeyrissjóður Íslands, og Lífeyrissjóður sjómanna, sá fjórði stærsti, ákváðu að sameinast og taka upp nafnið Gildi. Með sameiningunni átti Gildi yfir 155 milljarða króna og sjóðfélagar urðu 22 þúsund. Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs sjómana, varð framkvæmdastjóri Gildis.
Tengt efni
breytaTenglar
breyta- Heimasíða Gildis
- Gildi: Krafan um að stjórnin víki kolfelld; grein af Vísi.is 28. apríl 2010
- Efnahagsþrengingar setja áfram mark sitt á afkomu Gildis; grein af Vísi.is 28. apríl 2010
- Vextir af sjóðfélagalánum lækka hjá Gildi; grein af Vb.is 25. júní 2009[óvirkur tengill]
- Gildi-lífeyrissjóður hækkar áunnin réttindi sjóðfélaga um 10%; grein af Mbl.is 21.2.2007
- Lífeyrissjóður sjómanna og Framsýn sameinast; grein í Fréttablaðinu 2005