Gildi lífeyrissjóður

(Endurbeint frá Gildi-lífeyrissjóður)

Gildi lífeyrissjóður er lífeyrissjóður sem var stofnaður 1. júní árið 2005 þegar Lífeyrissjóðurinn Framsýn, sem var þriðji stærsti lífeyrissjóður Íslands, og Lífeyrissjóður sjómanna, sá fjórði stærsti, ákváðu að sameinast og taka upp nafnið Gildi. Með sameiningunni átti Gildi yfir 155 milljarða króna og sjóðfélagar urðu 22 þúsund. Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs sjómana, varð framkvæmdastjóri Gildis.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.