Gilbertíska
Gilbertíska (Taetae ni Kiribati) er ástrónesískt mál talað í Kíríbatí af um 120.000 manns. Grunnorðaröð í gilbertísku er VOS (sögn–andlag–frumlag).
Gilbertíska Taetae ni Kiribati | ||
---|---|---|
Málsvæði | Kíríbatí | |
Fjöldi málhafa | 120.000 (1988–2010) | |
Ætt | Ástrónesískt Malajískt-pólýnesískt Eyjaálfumál Míkrónesískt Satt míkrónesískt Gilbertíska | |
Skrifletur | Latneskt letur | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Kíríbatí | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-2 | gil
| |
ISO 639-3 | gil
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |