Jötuneðla

(Endurbeint frá Giganotosaurus)

Jötuneðla (fræðiheiti: Giganotosaurus)[1] er ættkvísl risaeðla sem voru uppi á krítartímabilinu. Hún var uppgötvuð árið 1993 í Candeleros-mynduninni í Argentínu, þar sem hún var 70% heil. Henni var gefið fræðiheitið Giganotosaurus carolinii árið 1995.

Teikning af því hvernig jötuneðla gæti hafa litið út

Tilvísanir

breyta
  1. Lambert, D. (2000). Bókin um risaeðlur (Árni Óskarsson þýddi). Mál og menning.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.