Gerpla (skáldsaga)

Gerpla er skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness gefin út árið 1952. Gerpla er nokkurskonar skopstæling á Fóstbræðrasögu, sem rekur æviferil fóstbræðranna Þorgeirs Hávarssonar og Þormóðar Kolbrúnarskálds í upphafi elleftu aldar.

Tenglar

breyta
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.