65°04′N 013°29′V / 65.067°N 13.483°V / 65.067; -13.483 Gerpir er fjall milli Vöðlavíkur og Sandvíkur í Suður-Múlasýslu. Það er jafnframt austasti oddi meginlands Íslands.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.