Gerðuberg (Reykjavík)

Gerðuberg er menningarmiðstöð og félagsmiðstöð við Gerðuberg í Efra Breiðholti í Reykjavík. Það opnaði 4. mars árið 1983. Miðstöðin er með funda- og ráðstefnusali og kennslustofur þar sem haldin eru námskeið auk þess sem Borgarbókasafn Reykjavíkur er með útibú þar.

Heimildir breyta

   Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.