George Pólya
George Pólya (13. desember 1887 – 7. september 1985) var ungverskur stærðfræðingur. Hann er sérstaklega þekktur fyrir þrautalausnir og kenndi kennurum hvernig hvetja mætti nemendur til að leysa þrautir og skipuleggja vinnu sína.
Heimild
breyta- Rökþrautir - kennsluleiðbeiningar Geymt 31 maí 2011 í Wayback Machine