George Denis Patrick Carlin (12. maí 193722. júní 2008)[1][2] var bandarískur uppistandari, leikari og rithöfundur. Hann var mikill gagnrýnandi stjórnvalda og trúarbragða og beitti háði og gríni óspart til að sýna fram á ýmsan fáránleika samfélagsins.

George Carlin (2008)

Heimildir

breyta
  1. „Comedian George Carlin dies at 71“. Reuters. 22. júní 2008. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. júní 2008. Sótt 22. júní 2008.
  2. Comedian George Carlin dies in L.A. Geymt 12 október 2008 í Wayback Machine, Reuters UK