Geislavarnir ríkisins
Geislavarnir ríkisins eru þjónustu- og rannsóknastofnun á sviði geislavarna á Íslandi. Hlutverk stofnunarinnar er fræðsla, rannsóknir og eftirliti með skaðlegum áhrifum geislunar á Íslandi.[1] Forstjóri, síðan 2023 er Elísabet D. Ólafsdóttir, efnafræðingur.[2][3]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Hlutverk og saga | Geislavarnir ríkisins“. island.is. Sótt 10. október 2023.
- ↑ „Starfsfólk og skipurit | Geislavarnir ríkisins“. island.is. Sótt 10. október 2023.
- ↑ https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/10/18/elisabet_verdur_nyr_forstjori_geislavarna_rikisins/