Geir Guðmundsson

Geir Guðmundsson (fæddur 23. ágúst 1993) er íslenskur handknattleiksmaður sem leikur með íslenska liðinu Val. Hann er uppalinn í Þór og spilaði með Akureyri. Geir spilar stöðu hægri skyttu í efstu deild á Íslandi, N1 deild karla. Geir spilaði með öllum yngri landsliðum íslands nema u-21 í fótbolta og þótti mikil vonbrigði fyrir íslenskan fótbolta þegar hann valdi handbolta fram yfir fótbolta.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.