Geðhjálp

Landssamtökin Geðhjálp voru stofnuð 9. október 1979 og eru hagsmunasamtök þeirra sem þurfa aðstoð vegna geðrænna vandamála, aðstandenda þeirra og annarra er láta sig geðheilbrigðismál varða.

StjórnBreyta

Stjórn Geðhjálpar

Hrannar Jónsson, formaður

Sveinn Rúnar Hauksson, varaformaður

Áslaug Inga Kristinsdóttir, Bergþór Böðvarsson, Einar Þór Jónsson, Garđar Sölvi Helgason, Halldóra Pálsdóttir, Kári Auđarson, Sylviane Pétursson-Lecoultre


Varastjórn

Einar Björnsson, Maggý Hrönn Hermannsdóttir, Védís Drafnardóttir, Þórđur Ingþórsson

TenglarBreyta

TilvísanirBreyta