Gargönd (fræðiheiti Anas strepera) er fugl af andarætt Anatidae.

Gargönd
Karlfugl
Karlfugl
Kvenfugl
Kvenfugl
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Eiginlegar endur (Anatinae)
Ættkvísl: Anas
Tegund:
A. strepera

Tvínefni
Anas strepera
Linnaeus, 1758
Ung gargönd
Karlfugl

Gargönd er 46 - 56 sm löng og er vænghafið 78 - 90 sm. Karlfuglinn er aðeins stærri en kvenfuglinn og vegur að meðaltali 990 g á meðan meðalþyngd kvenfugls er 850 g. Gargönd verpir á Íslandi en er sjaldgæf.

Mareca strepera

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.