Garðavegur
Garðavegur var gata í Reykjavík. Hann lá frá mótum Fálkagötu og Smyrilsvegar í suðvestur (þar sem austurendi Tómasarhaga er nú) og náði langleiðina út að sjó, rétt norðan við Lambhól. Nafnið er dregið af kotinu Görðum, sem stóð við hlið Þormóðsstaða.
Þessi sögugrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.