Geitblaðsætt
(Endurbeint frá Garðabrúðuætt)
Geitblaðsætt (Latína: Caprifoliaceae) er ætt blómplantna. Nokkur uppstokkun hefur verið á henni síðastliðin ár og hafa (Sambucus) og (Viburnum) verið fluttir í ættina Adoxaceae.
Geitblaðsættætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blátoppur (Lonicera caerulea)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Type genus | ||||||||||
Lonicera | ||||||||||
Samheiti | ||||||||||
Dipsacaceae Juss., Gen. Pl. [Jussieu] 194. 1789 [4 Aug 1789] (1789) nom. cons. |
Nokkrar aðrar ættkvíslir verið felldar undir geitblaðsætt. Þó er nokkuð á reiki milli höfunda hvernig staðsetning þeirra sé.[2]
Undirættir og ættkvíslir: Diervilloideae
Caprifolioideae s.s.
- Heptacodium 1 tegund
- Leycesteria: 6 tegundir
- Lonicera 180 tegundir
- Symphoricarpos 17 tegundir
- Triosteum 6 tegundir
Linnaeoideae
- Abelia: 30 tegundir
- Dipelta: 4 tegundir
- Kolkwitzia 1 tegund
- Linnaea 1 tegund
Morinoideae
- Acanthocalyx: 3 tegundir
- Cryptothladia
- Morina
- Zabelia
Dipsacoideae
- Bassecoia
- Cephalaria
- Dipsacus 15 tegundir
- Knautia
- Lomelosia: 63 tegundir
- Pterocephalus: 25 tegundir
- Scabiosa 30 tegundir
- Succisa
- Succisella
- Triplostegia
Valerianoideae
- Centranthus: 12 tegundir
- Fedia
- Nardostachys : 3 tegundir
- Patrinia: 17 tegundir
- Plectritis 5 tegundir
- Valeriana 125 tegundir
- Valerianella 20 tegundir
Heimildir
breyta- ↑ Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“. Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x.
- ↑ „Angiosperm Phylogeny Website“.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Geitblaðsætt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Caprifoliaceae.