Blátoppur

Blátoppur (fræðiheiti Lonicera caerulea) er runni af geitblaðsætt með mörgum grönnum greinum. Laufið er dökkgrænt og oftast með bláleitri slikju. Hann er mjög harðgerð jurt og hentar vel í limgerði. Blómin eru gulhvít og berin hnöttótt og dökkblá.

Blátoppur
Lonicera coerulea a3.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Caprifoliaceae)
Ættkvísl: Lonicera
Tegund:
L. caerulea

Tvínefni
Lonicera caerulea
L.

HeimildBreyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist