Gambíer-eyjar

sveitarfélag í Frakklandi

23°09′S 134°58′V / 23.150°S 134.967°V / -23.150; -134.967

Kort af Gambíer-eyjum

Gambíer-eyjar er eyjaklasi í Frönsku Pólýnesíu. James Wilson, fyrsti Evrópumaðurinn til að stíga á þær fæti, nefndi þær svo til heiðurs baróninum James Gambier sem aðstoðaði hann efnalega við leiðangurinn.

Þær eru 40 talsins og bera eftirfarandi heiti:

  • Papúí
  • Teaúaóne
  • Tepapúrí
  • Púaúmú
  • Væjatekeúe
  • Teaúotú
  • Apoú
  • Túaeú
  • Totegegíe,
  • Taraúrú Róa
  • Gæjóíó
  • Tenókó
  • Rumarei
  • Mangareva
  • Aúkena
  • Tokorúa
  • Taravaí
  • Tepú Núí
  • Angakaúítaí
  • Mótú-Ó-Arí
  • Makapú
  • Akamarú
  • Mekíró
  • Teohootepohatú
  • Atúmata
  • Taúna
  • Tekava
  • Koúakú
  • Mótú Teikú
  • Makaróa
  • Manúí
  • Kamaka
  • Tenararó
  • Vahanga
  • Tenarúnga
  • Matúreivavaó
  • Marútea Sud
  • María Est
  • Morane
  • Temóí