Þorgeir Stefánsson eða „Galdra-Geiri“ (17161802) var norðlenskur bóndi og galdramaður sem þekktastur er fyrir að hafa vakið upp drauginn Þorgeirsbola, sem við hann var kenndur, ásamt bróður sínum Kvæða-Stefáni og móðurbróður þeirra, Andrési Þorgeirssyni nálægt miðri 18. öld, eftir því sem þjóðsögur herma. Hann bjó lengi á Végeirsstöðum í Fnjóskadal en seinna á Leifshúsum á Svalbarðsströnd.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.