Stafnlíkan

(Endurbeint frá Galíonsmynd)

Stafnlíkan (eða galíonsmynd) er útskorið trélíkneski í stafni seglskips, fest undir bugspjót; oft persónur úr goðafræði eða einhvers konar líkingamynd sjávarvætta.

Stafnlíkan á freigátunni Grand Turk.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.