Galíleó
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Galíleó Galílei (1564–1642) var ítalskur vísindamaður og stjörnufræðingur.
Galíleó getur líka átt við:
- Galíleó (gervihnattaleiðsögn), verkefni Evrópusambandsins og Geimaferðastofnun Evrópu
- Galíleó (geimfar), geimfar sem fór til Júpíters
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Galíleó.