Galápagoseyjar
(Endurbeint frá Galápagos-eyjar)
Galapagoseyjar eru eyjaklasi undan strönd Ekvador sem þær og tilheyra. Þar er fjölbreytt dýralíf og mikil náttúrufegurð. Þær eru í dag meðal annars þekktar fyrir rannsóknir Charles Darwin á dýralífi eyjanna en þær rannsóknir voru ein af undirstöðum þróunarkenningarinnar sem hann setti fram í Uppruna tegundanna. Galapago merkir (lítil) vatnaskjaldbaka á spænsku.
Tengill
breyta- Galapagoseyjar Geymt 16 júní 2006 í Wayback Machine