Gagnamálfræði er aðferð til að rannsaka tungumál sem byggist á athugun gagnasafna eða textaheilda. Gagnamálfræði byrjar ólíkt fræðilegum málvísindum á því að skoða texta vandlega til dæmis tíðni orða og orðasambanda og setja fram lýsingu á þeim. Í dag er texti oft greindur á sjálfvirkan hátt.

Linguistics stub.svg  Þessi málvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.