Gagásía

(Endurbeint frá Gagauzía)

Gagásía er sjálfstjórnarhérað í Moldóvu. Íbúar eru um 160.700 og tala gagásísku.

Staðsetning í Moldóvu
Fáni Gagásíu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.