Gaffalsveppur (fræðiheiti: Calocera furcata) er tegund svepps sem lifir á hálffúnu timbri utanhúss. Hann er rauðgulur og myndar oddmjóa, stundum gaffalgreinda, tinda upp úr viðnum sem hann vex á.[2]

Gaffalsveppur
Gaffalsveppur á timbri.
Gaffalsveppur á timbri.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Basidiomycetes
Ættbálkur: Tárdoppubálkur (Dacrymycetales)
Ætt: Tárdoppuætt (Dacrymycetaceae)
Ættkvísl: Calocera
Tegund:
Gaffalsveppur (C. furcata)

Tvínefni
Calocera furcata
(Fr.) Fr., 1827
Samheiti

Clavaria furcata[1]

Gaffalsveppur finnst að minnsta kosti frá Evrópu austur til Japans.[1] Gaffalsveppur fannst fyrst á Íslandi í Fossvogi árið 1977 á girðingu úr innfluttum viði[3] og hefur aðeins fundist í Reykjavík.[2]

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Kirk P.M. (2019). Species Fungorum (útgáfa okt. 2017). Í: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 25. mars 2019 (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., ritstj.). Species 2000: Naturalis, Leiden, Hollandi. ISSN 2405-8858.
  2. 2,0 2,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  3. Hallgrímsson, H. & Hauerslev, K. (1995). Lignicolous jelly fungi and aphyllophorales in Iceland. Acta Botanica Islandica, 12, 35-35.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.