GATT
Almennur samningur um tolla og viðskipti eða GATT (úr ensku: General Agreement on Tariffs and Trade) voru fjölþjóðlegir samningar um viðskipti og tolla sem hófust 1947 og lauk 1994 þegar Alþjóðaviðskiptastofnunin var stofnuð.
Samningalotur GATT og Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
breytaAlls hafa níu samningalotur verið haldnar í tengslum við GATT og Alþjóðaviðskiptastofnunina:
Samningalotur GATT og Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[1] | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lota | Upphaf | Tímalengd | Lönd | Efni | Niðurstöður | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Genfarlotan | apríl 1946 | 7 mánuðir | 23 | Tollar | Undirritun GATT-samkomulagsins fól í sér 45.000 tollaívilnanir sem höfðu áhrif á tíu milljarða dollara viðskipti | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Annecy-lotan | apríl 1949 | 5 mánuðir | 13 | Tollar | Löndin skiptust á um 5.000 tollaívilnunum | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Torquay-lotan | september 1950 | 8 mánuðir | 38 | Tollar | Löndin skiptust á um 8.700 tollaívilnunum og lækkuðu tolla frá 1948 um 25% | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Önnur Genfarlotan | janúar 1956 | 5 mánuðir | 26 | Tollar, aðild Japan | $2,5 milljarða tollaívilnanir | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Dillonlotan | september 1960 | 11 mánuðir | 26 | Tollar | Tollaívilnanir að andvirði $4,9 milljarðar | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Kennedy-lotan | maí 1964 | 37 mánuðir | 62 | Tollar, ráðstafanir gegn undirboðum | Tollaívilnanir að andvirði $40 milljarðar | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Tókýólotan | september 1973 | 74 mánuðir | 102 | Tollar, aðrar viðskiptahindranir, rammasamningar | Tollaívilnanir að andvirði $300 milljarðar | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Úrúgvælotan | september 1986 | 87 mánuðir | 123 | Tollar, aðrar viðskiptahindranir, reglur, þjónusta, hugverkaréttur, lausn deilumála, textílvörur, landbúnaður, stofnun WTO o.s.frv. | Lotan leiddi til stofnunar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar og víkkaði viðræðurnar út. Hún fól í sér mikla tollalækkun (um 40%) og lækkun ríkisstyrkja til landbúnaðar, samnings um fullan aðgang fyrir textílvörur og föt frá þróunarríkjum og alþjóðlega viðurkenningu allra sviða hugverkaréttar. | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Dóhalotan | nóvember 2001 | ? | 141 | Tollar, aðrar viðskiptahindranir, landbúnaður, vinnustaðlar, umhverfismál, samkeppni, fjárfesting, gagnsæi, einkaleyfi o.s.frv. | Lotan stendur enn yfir. |
Tilvísanir
breyta- ↑ a)The GATT years: from Havana to Marrakesh, World Trade Organization
b)Timeline: World Trade Organization – A chronology of key events, BBC News
c)Brakman-Garretsen-Marrewijk-Witteloostuijn, Nations and Firms in the Global Economy, Chapter 10: Trade and Capital Restriction