G-blokk lotukerfisins samanstendur af frumefnum sem í grunnstöðu hafa orkuríkastu rafeindina í g-svigrúmi. Ekki hafa ennþá fundist frumefni sem að tilheyra g-blokk, en tilvist þeirra hefur verið spáð fyrir af þrautreyndu skammtafræðilegu líkani.

Tengt efni breyta