Götungar

Götungar (fræðiheiti: Foraminifera) eru einfrumungar sem tilheyra frumdýrum. Margar götungategundir eru viðkvæmar fyrir umhverfisbreytingum og rannsóknir á götungum eru gagnlegar til þess að meta umhverfisaðstæður í sjó. Götungar lifa flestir í sjó. Þeir hafa verið þekktir allt frá fornlífsöld en hafa verið sérstaklega algengir allt frá krítartímabilinu.

Götungar
Globigerina bulloides er algeng götungategund við Ísland og hefur verið notuð í rannsóknir á loftslagsbreytingum.
Globigerina bulloides er algeng götungategund við Ísland og hefur verið notuð í rannsóknir á loftslagsbreytingum.
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Fylking: Retaria
Undirfylking: Götungar (Foraminifera)
d'Orbigny, 1826
Ættbálkar götunga

Allogromiida
Carterinida
Fusulinidaútdauð
Globigerinida
Involutinidaútdauð
Lagenida
Miliolida
Robertinida
Rotaliida
Silicoloculinida
Spirillinida
Textulariida
incertae sedis
   Xenophyophorea
   Reticulomyxa

HeimildBreyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.