Gísli Sigurkarlsson
Gísli Kristinn Sigurkarlsson (24. janúar 1942 - 2. apríl 2013) var íslenskt ljóðskáld, lögfræðingur og kennari. Hann samdi ljóðabókina Af sjálfsvígum sem kom út 1980. Gísli vann titilinn Skákmeistari Suðurnesja 1978. Hann var einnig brigespilari og stofnaði ásamt fleirum Bridgefélag Seyðisfjarðar.