Gísli Pálmi

Íslenskur rappari og tónlistarmaður

Gísli Pálmi Sigurðsson (f. 7. júní 1991), betur þekktur sem einfaldlega Gísli Pálmi, er íslenskur rappari og tónlistarmaður.

Gísli Pálmi
FæddurGísli Pálmi Sigurðsson
7. júní 1991 (1991-06-07) (32 ára)
UppruniReykjavík, Íslandi
StefnurRapp

Gísli Pálmi ólst upp í Kaliforníu í Bandaríkjunum og að hluta til í Smáíbúðarhverfinu í Reykjavík[1]. Afi Gísla Pálma, Pálmi Jónsson, stofnaði verslunina Hagkaup árið 1959[2].

Útgefið efni breyta

Breiðskífur breyta

  • Gísli Pálmi (2015)

Smáskífur breyta

  • Frost (2018)

Stökur breyta

  • Skynja mig (2013)
  • Hvítagull (2014)
  • Loftleiðir (2014)
  • Roro (2016)

Tilvísanir breyta

  1. „Nærmynd af Gísla Pálma - Byrjaði í neyslu 11 ára - Varð vinsælasti rappari landsins - „Ég var alveg farinn í hausnum og braust inn alls staðar". DV. 26. október 2019. Sótt 9. júlí 2022.
  2. „Pálmi Jónsson - Æviágrip“. www.natturuverndarsjodur.is. Sótt 9. júlí 2022.

Tenglar breyta