Fritillaria liliacea, er fjölær jurt af liljuætt sem fyrst var lýst af John Lindley. Hún er upprunnin af svæðinu kringum San Fransiskó flóa í Kaliforníu.[1][2][3]

Gæsalilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. liliacea

Tvínefni
Fritillaria liliacea
Lindl.
Samheiti
  • Fritillaria alba Kellogg 1855, ógilt samnefni, ekki Nutt. 1818
  • Liliorhiza lanceolata Kellogg

Lýsing

breyta

Hin bjöllulaga, lútandi hvítu blóm eru með grænleitar rendur og eru blómstöngullinn um 37 sm. á hæð. Blómin eru í raun ilmlaus eða með daufum ilmi.[4] Fritillia liliacea kýs þungan jarðveg með leir. [5]

Útbreiðsla

breyta

Útbreiðslusvæði ilmvepjulilju er; hlutar suðvestur N.-Kaliforníu, sérstaklega Solano sýsla og Sonoma sýsla og strandsvæði suður að Monterey sýslu. hún vex vanalega í graslendi í fellum upp að 200 metrum yfir sjávarmáli.[6][2]

Þessi tegund finnst eingöngu í Kaliforníu og hefur verið á lista sem tegund í hættu, og sumsstaðar er hún á svæðisbundinni útrýmingarhættu.[7]

Sjá einnig

breyta

Heimildir

breyta

Ytri tenglar

breyta